Um okkur

Lagaþing lögmannsstofa var stofnuð árið 2001 af Þorbjörgu I. Jónsdóttur hrl. Stofan er til húsa að Túngötu 14 í Reykjavík. Á stofunni starfa tveir lögmenn og einn lögfræðingur.

Starfsfólk stofunnar sinni málaflokkum á öllum sviðum lögfræðinnar og þjónustar einstaklinga, fyrirtæki, sveitarfélög og stofnanir.

Þorgbjörg

ÞORBJÖRG INGA JÓNSDÓTTIR

Hæstaréttarlögmaður
Sigríður

SIGRÍÐUR VILHJÁLMSDÓTTIR

Héraðsdómslögmaður
Eydís Líndal

EYDÍS ARNA LÍNDAL

Lögfræðingur

Þjónusta

KENNSLA OG FYRIRLESTRAR

LÖGMENNSKA OG MÁLFLUTNINGUR

INNHEIMTA