Um okkur

Lagaþing lögmannsstofa var stofnuð árið 2001 af Þorbjörgu I. Jónsdóttur hrl. Stofan er til húsa að Túngötu 14 í Reykjavík.

Starfsfólk stofunnar sinni málaflokkum á öllum sviðum lögfræðinnar og þjónustar einstaklinga, fyrirtæki, sveitarfélög og stofnanir.

Þorgbjörg

ÞORBJÖRG INGA JÓNSDÓTTIR

Hæstaréttarlögmaður

Þjónusta

KENNSLA OG FYRIRLESTRAR

LÖGMENNSKA OG MÁLFLUTNINGUR

INNHEIMTA